Tilkynningar
-
Nýtt bókunarkerfi tekið til notkunar.
-
Engin sms. Nema ef bókað er sólahring áður.
-
Hægt að sækja Noona app sem auðveldar bókun.
-
Muna eftir grímu (við seljum grímur ef þú gleymir)
-
Bókanir eru samdægurs eða næsta virka dag.
Noona appið er hægt að sækja í símann og auðveldar það bókanir. Í appinu geturu sett rakarastofuna sem uppáhalds og einnig heldur appið utan um bókanir sem þú átt framundan og því enginn þörf á sms skilaboðum.
Ragnar
Starfsfólk
Gulli
Hrafnhildur
HAFÐU SAMBAND
Vesturgata 48
Sími: 552-4738